Um verksýn

Hvernig getum við aðstoðað?

Við hjá Verksýn bjóðum alla almenna ráðgjafar þjónustu á sviði viðhalds- og endurbóta, innivist, nýframkvæmda, gæðakerfa og sölu- og ástandsskoðana. 

Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga sem saman leysa málin á öruggan og skilvirkan hátt.

Verk á ári
0
Ástandsskoðanir
0

Gæðastefna Verksýnar

Einkunnarorð okkar eru: Vel og vandlega.

Fagmennska

Að gæta ávallt að fagmennsku og beita viðurkenndum aðferðum til að ná hámarksárangri í þjónustu við viðskiptavini og samstarfsaðila.

Sanngirni

Að sýna lipurð og sanngirni í samskiptum við viðskiptavini, samstarfsaðila og aðra.

Kröfur

Að uppfylla skilgreindar kröfur og umsamdar þarfir viðskiptavina fyrirtækisins.

Starfsfólk

Að hafa ætíð yfir að ráða hæfu starfsfólki og leggja áherslu á að styðja frumkvæði þeirra og skapandi hugsun með endurmenntun og öruggu vinnuumhverfi.

Aðstaða

Að skapa fyrirmyndar aðstöðu og aðbúnað fyrir starfsfólk sitt.

Upplýsingaflæði

Að tryggja gott upplýsingaflæði innan fyrirtækisins.

Lágmarka sóun

Að lágmarka og fyrirbyggja sóun aðfanga, starfskrafta og starfskunnáttu.

Þjálfun

Að þjálfa starfsfólk og hvetja þau til þess að vinna að og hafa umhverfismál í huga við öll störf. Sér í lagi að taka mið af umhverfisstefnu viðskiptavina og samstarfsaðila.

Markmið

Að við setjum okkur mælanleg markmið og vinna að stöðugum umbótum í umhverfismálum.

Slys

Að engin slys verði sem valdi neins konar tjóni eða skaða fyrir starfsfólk eða aðra aðila.

Andri Már Reynisson

Rekstrarstjóri

Byggingafræðingur BFÍ
M.Sc. í Framkvæmdastjórnun
Beinn sími: 433-6304
andri@verksyn.is

Arnar Grétarsson

Ráðgjafi

Húsasmíðameistari
Byggingarstjóri
Beinn sími: 433-6312
arnar@verksyn.is

Árni Þór Atlason

Fagstjóri – útboða og teiknistofu

Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Beinn sími: 433-6302
arni@verksyn.is

Atli Geir Ragnarsson

Ráðgjafi

Byggingartæknifræðingur
Húsasmíðameistari
Beinn sími: 433-6320
atli@verksyn.is

Birgir Rafn Reynisson

Fagstjóri – umsjón og eftirlit

Byggingafræðingur BFÍ
Múrarameistari
Byggingarstjóri
Beinn sími: 433-6307
birgir@verksyn.is

Bjarmi Halldórsson

Fagstjóri – umsjón og eftirlit

Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Sími: 433-6305
bjarmi@verksyn.is

Bjartmar Sigurðsson

Ráðgjafi

Pípulagningameistari
Sími: 433-6303
bjartmar@verksyn.is

Egill Thorarensen

Aðstoðarmaður ráðgjafa 

Húsasmiður
Beinn sími: 433-6318
egill@verksyn.is

Eyjólfur Valgarðsson

Byggingartæknifræðingur

Burðarþol og lagnir
Beinn sími: 433-6323
ev@verksyn.is