SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

Hönnun nýbygginga

Hluti af störfum Verksýnar snýr að hönnun, útboðum og framkvæmdaeftirliti á nýbyggingum. Við hönnun nýframkvæmda  höfum við sömu gildi að leiðarljósi og við viðhaldsframkvæmdir, þ.e. að leita hagkvæmra og skynsamlegra lausna, ekki síst með tilliti til viðhaldsþarfar framtíðarinnar.