SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

Klæðningar

Af ýmsum ástæðum getur verið nauðsynlegt að klæða fasteignir, en við það verður í flestum tilvikum til viðhaldslétt veðurkápa og einangrunargildi eykst til muna. Klæðningar geta verið til prýði fyrir eldri hús, sé vandað til við undirbúning þeirra og útfærslu.

Við höfum unnið mikið af verkefnum við hönnun klæðninga á t.d. stærri og minni fjölbýlishúsum og fyrir stofnanir.